Hverdagsuld

FRAMLEIÐANDI CaMaRose ÞYNGD 50 gr LENGD 150 m HRÁEFNI 100% lífræn ný ull PRJÓNFESTA 20 – 22 L og 30 umf = 10 x 10 cm PRJÓNASTÆRÐ 3 – 4 mm GRÓFLEIKI DK MEÐHÖNDLUN ullarprógram max 30°C / leggist niður til þerris VOTTANIR Mulesing free og STANDARD 100 frá OEKO-TEX® litir notaðir í litun

Þessi 100% lífrænt vottaða ull er spunnin í hvítum tveggja þráða þræði. Þráðurinn er svo litaður með STANDARD 100 frá OEKO-TEX® samþykktum litum til að ná einstakri litapallettu fyrir CaMaRose. Økologisk Hverdagsuld er í DK grófleika (20-22 L = 10 cm)