Ný prjónabók!!

Fjórða bókin frá Prjónafjelaginu komin!!!

Í Skólapeysum eru tólf prjónauppskriftir af heilum peysum fyrir sex til fjórtán ára börn. Bókin er því kærkomin viðbót við flóru íslenskra prjónabóka enda vantar oft uppskriftir fyrir þennan aldurshóp.

Eins og í fyrri bókum Prjónafjelagsins, Leikskólafötum, Leikskólafötum 2 og Heimferðarsettum er lögð áhersla á að hægt sé að velja milli margs konar garna, og er íslenska ullin oftast einn af valkostunum.

Skólapeysur

Lopapeysur