Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 12

Laine Magazine 17

Laine Magazine 17

Venjulegt verð 4.690 kr
Venjulegt verð Söluverð 4.690 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Lág lagerstaða: 1 eftir

Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.

Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.

Í Laine Magazine 17 er að finna:

- 11 uppskriftir, 7 peysur, 1 hlýrabol, 2 trefla og 1 sokkapar. Hönnuðir uppskrifta eru: Julia Disini, Rastus Hsu, Elena Solier Jansà, Pauliina Leisti, Veronika Lindberg, Marie Régnier, Jacquline Rivera, Lene Tøsti, Maija Vasala, Pope Vergara og Thea Vesterby

- Viðtal við hönnuðinn Cinthia Vallet, sem er þekkt fyrir heillandi handprjónuð dýr. Þar lýsir Cinthia hönnunarferlinu og gleðinni sem það gefur henni að búa til handprjónuð leikföng.

- Grein um sauðfjárbóndann Suzie Horne sem ræktar finnskan kindastofn í 15.000 km fjarlægð frá uppruna sínum.

- Jeanette Sloan tekur spjall við Lissy og Rudi Robinson-Cole, sem búa til hekl-list sem er innblásin af Maori bakgrunni þeirra.

- Fimm góð ráð frá Päivi Kankaro varðandi það að byrja að hanna prjónauppskriftir.

- Þar sem ég prjóna: hér er spjallað við finnskan prjónara sem segir frá sínum uppáhalds stað að prjóna á og hvað prjón þýðir fyrir hana.

- Moctail uppskrift og margt, margt fleira

Blaðsíðufjöldi: 148
Tungumál: Enska
Umbrot: Mjúkspjalda

Skoða allar upplýsingar