Safn: ALVA

Alva er tveggja þráða peruvísk alpakka ull. Alva er bæði mjúkt, hlýtt og með örlítinn glans. Garnið hentar í fjölbreytt verkefni og er hinn fullkomni fylgiþráður þegar ekki á að nota mohair. 


ALVA