Safn: ANINA

 

Anina er extra mjúkt og ljúfengt 4 þráða ullargarn spunnið í Perú úr 100% superwash merinó ull (mulesing free). Anina er eins mjúk og merinóullin getur orðið, nánast jafn mjúk og cashmere.

ANINA