HELLNAR

Nýja uppskriftin frá Litlu Prjónabúðinni er nú loksins fáanleg !!!

Hellnar er hefðbundin íslensk lopapeysa með örlítið óvenjulegum mynsturbekk. Bekkurinn er prjónaður með bæði sléttum og brugðnum lykkjum til að fá skemmtilega áferð. Uppskriftin kemur í átta stærðum frá 94 - 154 cm í yfirvídd. Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Hellnar uppskrift

Lopapeysur