
Vorblað Laine er komið í sölu!
Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.
Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.

NÝTT!!!!
Við vorum að fá til okkar frábærar prjónamöppur til að koma röð og reglu á hringprjónana okkar.
Lopapeysur

Hraundrangi
Venjulegt verð
1.050 kr
Venjulegt verð
Söluverð
1.050 kr
Einingaverð
/
á
-
TOYO STEEL ST350
ST350 módelið frá TOYO STEEL er draumur handverksfólksins. Verkfærakistan er á...