Vorblað Laine er komið í sölu!

Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.

Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.

Laine 24

NÝTT!!!!

Við vorum að fá til okkar frábærar prjónamöppur til að koma röð og reglu á hringprjónana okkar.

Hringprjónamöppur

Lopapeysur