Safn: TOYO STEEL ST350

ST350 módelið frá TOYO STEEL er draumur handverksfólksins. Verkfærakistan er á tveimur hæðum, á neðri hæðinni er eitt stórt rými og hólfin sem opnast út hafa 8 skilrúm til að stilla stærð hólfanna svo hægt sé að sníða minni hólfin eftir eigin þörfum.

Vörurnar frá TOYO STEEL eru japönsk klassík sem hafa verið framleiddar allt frá árinu 1969. Verkfærakistan er gerð úr gegnheilli japanskri stálplötu sem gerir kistuna sterkbyggða og gefur henni fallegar línur þar sem hvergi eru samskeyti sem eru soðin saman því verða engar skarpar brúnir.


TOYO STEEL ST350