Safn: PAIA

Paia er glimmergarn sem notað er ýmist eitt og sér, tvöfalt eða með öðrum garntegundum. Paia er spunnið á Ítalíu úr 67%  viskose og 33% metallic polyester. Viskósið í Paia gerir þráðinn extra mjúkan ólíkt mörgum öðrum glimmerþráðum. 

Ef það vantar smá úmf í verkefnið þitt þá er Paia málið!

PAIA