Safn: DEGEN

Degen er handverksmiðað vörumerki búið til af hönnuðinum Lindsay Degen árið 2010. Lindsay er frá Brooklyn og er þekkt fyrir kynlegan og skemmtilegan stíl í hönnun sinni.

Við erum yfir okkur ánægð að vera valin til að selja skemmtilegu vörurnar hennar hér hjá okkur í Litlu Prjónabúðinni!

DEGEN