Safn: HØST

Høst er framleitt fyrir CaMaRose hjá Ítalskri fjölskyldurekinni spunaverksmiðju sem starfar með tilliti til umhverfis og dýravelferðar. Høst er tilvalið í allt frá smáum verkefnnum eins og vettlingum, treflum og húfum til stærri verkefna eins og vesti eða peysu. Høst kemur í 9 litum sem allir eru hannaðir út frá fallegum haustlitunum.

HØST