Safn: OPAL - Lieblingsplatz

Opallínan sem fagnar okkar uppáhaldsstöðum. Allir eiga sinn uppáhaldsstað, hér eru 8 staðir teknir fyrir og gert úr þeim fallegar litapallettur.

Hver er þinn uppáhaldsstaður?

Við kaup á einni sokkadokku kemur sjálfkrafa frítt pdf skjal í tölvupósti með  uppskrift af sokkunum okkar fyrir skóstærð 22 uppí 47.

Grófleiki: Fingering

Prjónfesta: 30 L og 42 umf = 10 x 10 cm 

Prjónar: 2,5 mm

Þyngd / lengd: 100 gr / 425 m

Meðhöndlun: Ullarprógram 40°C

Hráefni: 75% ull og 25% polyamide

OPAL - Lieblingsplatz