Safn: Paint Splash

Við erum stolt að vera fyrstu söluaðilar fyrir OHWOW á Íslandi!

Stelpurnar á bakvið OHWOW.amsterdam hönnuðu fyrst töskur fyrir okkur árið 2020 og hafa þær slegið í gegn í prjónasamfélaginu hér á Íslandi.

Paint Splash