Safn: ARWETTA

 Arwetta er dúnamjúkt og slitsterkt garn spunnið úr 80% merinóull (mulesing free) og 20% næloni. Arwetta hefur í gegnum tíðina orðið danskur klassíker og notað í allt frá toppi til táa.

ARWETTA