Safn: Beauty Balance

Beauty Balance frá Opal er sérstök lína sem inniheldur bæði E vítamín og hið einstaka edelweiss blóm. Edelweiss hefur græðandi eiginleika, bæði bakteríudrepandi og er stútfullt af andoxunarefnum. E vítamín ver frumur líkamans gegn stakeindum gerir það að öflugu andoxunarefni. Margir hafa borið E-vítamín olíu á brunasár og fleiður með góðum árangri, þar sem hún hefur afar græðandi áhrif og kemur í veg fyrir öramyndun.

Beauty Balance