Safn: Fyndnir ávextir

Línan "Fyndnir ávextir" úr smiðju Opal er óvenuleg að því leitinu að hér er ekki verið að nota marga liti, heldur er verið að vinna með marga tóna innan sama litaskala. Fyrir þá sem eru ekki mikið fyrir of marga liti saman en vilja samt smá munstur og litahreyfingu þá er þessi lína tilvalin fyrir þá.

Fyndnir ávextir