Safn: Opal - Hvíslið í laufblöðum

Línan "Hvíslið í laufblöðum" er enn ein skemmtilega sokkalína frá Opal genginu. Við sokkaprjónsfíklarnir fögnum öllum nýjum munstrum sem koma úr smiðju Opals.
Opal - Hvíslið í laufblöðum