Safn: Opal - Regenwald 19

Regenwald, eða Regnskógurinn, er lína sem Opal gerir sérstaklega fyrir regnskóginn. Regnskógarlínurnar frá Opal eru sérstaklega gerðar til að styrkja grasrótarsamtök sem vinna að því að bjarga regnskóginum. Þetta er 19 línan sem Opal gerir í þessum tilgangi.

Opal hefur með þessari línu og öllum þar á undan náð að safna rúmlega 42 milljónum!

Hægt er að leggja regnskóginum lið hér

Opal - Regenwald 19