Safn: SNEFNUG

Snefnug er yndislega mjúkt, létt, loftugt og með mikla fyllingu. Garnið er framleitt úr náttúrulegum hráefnum, 55% Baby alpaca, 10% extra fine merinóull (mulesing free) og 35% bómull. Snefnug er vinsælt í allar flíkur fyrir alla aldurhópa, frá ungabörnum til fullorðinna.

 

SNEFNUG