Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 2

Paint Splash bleik

Paint Splash bleik

Venjulegt verð 6.990 kr
Venjulegt verð Söluverð 6.990 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

4 á lager

Við erum stolt að vera fyrstu söluaðilar fyrir OHWOW á Íslandi!

Stelpurnar á bakvið OHWOW.amsterdam hönnuðu fyrst töskur fyrir okkur árið 2020 og hafa þær slegið í gegn í prjónasamfélaginu hér á Íslandi.

Allar töskur frá OHWOW eru handmálaðar og handsaumaðar í Amsterdam af þeim sjálfum. Þær eru unnar úr þykku bómullslérefti og hannaðar til að vera verkefnatöskur. Þær hafa flatan botn svo að þær geti staðið á borði eins og körfur og eru lokaðar með samandraganlegum böndum í skemmtilegum litum. 

Hver taska er einstök þar sem þær eru handmálaðar og handsaumaðar og getur því myndin ekki endilega verið nákvæmlega sú taska sem þú færð.

B:29 x H:23 x D:8,5cm

Skoða allar upplýsingar