Safn: TILIA

Tilia er algjört lúxus garn, spunnið úr 70% kidmohair og 30% mórberjasilki. Mohair hefur alla þá góðu eiginleika sem ullin af kindinni hefur. Hún er hlý, falleg og dregur í sig raka á meðan silkið er temprandi, yndislega mjúkt og sterkt frá náttúrunnar hendi. Blandan af silki og mohair er því draumi líkust.

TILIA