010 - Lazy Lion
010 - Lazy Lion
8 á lager
Við kaup á einni sokkadokku kemur sjálfkrafa frítt pdf skjal í tölvupósti með uppskrift af sokkunum okkar fyrir skóstærð 22 uppí 47.
Grófleiki: Fingering
Prjónfesta: 26 – 32 L og 38 - 42 umf = 10 x 10 cm
Prjónar: 2 - 3 mm
Þyngd / lengd: 100 gr / 420 m
Meðhöndlun: Ullarprógram max 30°C / leggist niður til þerris
Hráefni: 75% merinóull, 25% nælon
Þó að Lazy Lion hafi dæmigerða samsetningu og hið almenna sokkaband þá er það alltof fallegt til að það sé falið ofan í skónum allan daginn. Þetta sokkaband á það skilið að vera notað í yogasokka eða aðra skemmtilega fylgihluti eins og sjöl, vettlinga eða höfuðföt.
Lazy Lion er spunnið úr yndilsega mjúkri suður afrískri merinóull, að sjálfsögðu kemur ullin af mulesing free bæ. Ullin er superwash meðhöndluð og þess vegna auðvelt að þrífa hana, sem er nauðsynlegt fyrir sokkaband. Myndirnar ná engan veginn að sýna hversu mjúkur þessi þráður er, mýkri en nokkuð annað sokkaband sem er á markaðinum í dag.