113 - Blue
113 - Blue
5 á lager
Mondim
Grófleiki: fingering/sport
Prjónfesta: 24-32 L = 10 cm
Prjónar: 2 - 4 mm
Þyngd / lengd: 100 gr / 385 m
Meðhöndlun: Handþvottur
Hráefni: 100% portúgölsk ull
Mondim dregur nafn sitt af Portúgölsku þorpi sem var á árum áður þekkt fyrir einstaklega fallega heimagerða sokka. Mondim er alhliða og sterkbyggð ull sem er eingöngu unnin úr fíngerðri portúgalskri ull, aðallega úr Campaniça kindastofninum. Þessi þráður er tilvalinn í peysur til daglegra nota sem og vettlinga, sokka, húfur og hálstau.
Mondim er búið til úr ull af kindum sem ganga um villtar og er mulesing free þar sem mulesing er ekki stundað í Portúgal.
Ræktuð, þvegin og spunnin í Portúgal.
Litir 100 og 300 eru ekki litaðir. Eins og allar ullartegundir frá Retrosaria er Mondim non-superwash og ekki bleikt fyrir litun. Þar sem ullin er ekki bleikt fyrir litun er ávallt litamismunur á milli lotunúmera, passið að kaupa nóg fyrir verkefnið ykkar.
Marglitu Mondim litirnir eru gerðir í vélum en samt sem áður með handverkslegu ívafi. Þar sem þessi sérstaka aðferð er stunduð er að sjálfsöguðu sjánlegur munur milli lotunúmera.