Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 2

2009 - LYSGRÅ

2009 - LYSGRÅ

Venjulegt verð 975 kr
Venjulegt verð Söluverð 975 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

8 á lager

SOMMERULD

Grófleiki: Fingering

Prjónfesta: 26 – 28 L og 40 umf = 10 x 10 cm

Prjónar: 2,5 – 3,5 mm

Þyngd / lengd: 50 gr / 230 m

Meðhöndlun: handþvottur eða ullarprógram max 30°C / leggist niður til þerris

Hráefni: 30% lífrænt vottuð bómull og 70% lífrænt vottuð merino ull (mulesing free)

Vottanir: Mulesing free og STANDARD 100 frá OEKO-TEX® litir notaðir í litun

Økologisk Sommeruld (lífræn Sumarull) er framleidd sérstaklega fyrir CaMaRose í Evrópskri spunaverksmiðju sem framleiðir garn og aðrar textílvörur með tillit til umhverfis, dýravelferðar, heilsu, vinnuumhverfis, sjálfbærni og gæða. Garnið er 70% lífrænt vottuð merinóull og 30% lífrænt vottuð bómull.

Þetta 100% lífrænt vottaða garn er spunnið í hvítum þriggja þráða þræði, sem er svo litaður með STANDARD 100 samþykktum litum frá OEKO-TEX® til að ná einstakri litapallettu fyrir CaMaRose. Økologisk Sommeruld er í „fingering“ grófleika (26-28 L = 10 cm).

Vottunin STANDARD 100 frá OEKO-TEX® er þín trygging fyrir því að garnið er framleitt við sjálfbærar aðstæður, og er prufað fyrir og laust við yfir meira en 300 umhverfis- og heilsuskaðandi efni.

STANDARD 100 frá OEKO-TEX® eru leiðandi í vottun á textílefnum og fara langt umfram þau viðmið sem krafist er um í Danmörk og Evrópska efnahagssvæðinu.

Hægt er að lesa nánar um vottunina hér https://www.oeko-tex.com/en/

Økologisk Sommeruld er fullkomin í léttari flíkur þar sem 100% ull þykir of heit, eins og t.d. sumartoppa eða sæta kjóla þar sem hið norðlæga sumar er ekki alltaf upp á marga fiska.

Skoða allar upplýsingar