Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 1

370 - Flamingo

370 - Flamingo

Venjulegt verð 935 kr
Venjulegt verð Söluverð 935 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

17 á lager

PERUVIAN HIGHLAND WOOL

Grófleiki: Worsted

Prjónfesta: 16 – 20 L og 22 - 28 umf = 10 x 10 cm 

Prjónar: 4,5 - 5 mm

Þyngd / lengd: 50 gr / 100 m

Meðhöndlun: handþvottur / leggist niður til þerris

Hráefni: 100% ull

Peruvian er klassískt 4 þráða ullarband, unnið úr nýrri og hreinni ull sem ávallt er mulesing free. Ullin kemur frá hálanda kindinni í Perú sem er eins konar blanda á milli corriedale kindastofnsins og merinó kindastofnsins. Hálanda kindin gengur villt um hálendin í Perú sem hefur áhrif á eiginleika ullarinnar og gefur henni þessa fyllingu sem hún hefur og möttu áferð. Þráðurinn er hringlaga með flötu yfirborði sem gerir garnið einstaklega gott í allt áferðaprjón, kaðla og tvíbandaprjón. Ullin er bæði notuð í barna- og fullorðinsflíkur og þæfist einnig fallega. Sama ullin sem notuð er í Peruvian Highland Wool er einnig notuð í fíngerðari þræðinum Pernilla.

Prófið að prjóna saman Peruvian Highland Wool og Tilia, það er vinsæl blanda sem gefur þér prjónfestu á bilinu 13-15 L á 10 cm.

Skoða allar upplýsingar