Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 1

42 - BRÆNDT ORANGE

42 - BRÆNDT ORANGE

Venjulegt verð 755 kr
Venjulegt verð Söluverð 755 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

4 á lager

HVERDAGSULD

Grófleiki: DK

Prjónfesta: 20 – 22 L og 30 umf = 10 x 10 cm 

Prjónar: 3 - 4 mm

Þyngd / lengd: 50 gr / 150 m

Meðhöndlun: ullarprógram max 30°C / leggist niður til þerris

Hráefni: 100% vottuð lífræn ull, mulesing free og 100 frá OEKO-TEX® litir notaðir í litun

Økologisk Hverdagsuld (lífræn Hversdagsull) er framleidd sérstaklega fyrir CaMaRose í Evrópskri spunaverksmiðju sem framleiðir garn og aðrar textílvörur með tillit til umhverfis, dýravelferðar, heilsu, vinnuumhverfis, sjálfbærni og gæða.

Þessi 100% lífrænt vottaða ull er spunnin í hvítum tveggja þráða þræði, sem er svo litaður með STANDARD 100 frá OEKO-TEX® samþykktum litum til að ná einstakri litapallettu fyrir CaMaRose. Økologisk Hverdagsuld er í DK grófleika (20-22 L = 10 cm). Hún er harðgerð og má fara á ullarprógram í vél, en er samt ekki superwash meðhöndluð.

Vottunin STANDARD 100 frá OEKO-TEX® er þín trygging fyrir því að garnið er framleitt við sjálfbærar aðstæður, og er prófað fyrir og laust við yfir meira en 300 umhverfis- og heilsuskaðandi efni.

STANDARD 100 frá OEKO-TEX® eru leiðandi í vottun á textílefnum og fara langt umfram þau viðmið sem krafist er um í Danmörk og Evrópska efnahagssvæðinu.

Hægt er að lesa nánar um vottunina hér https://www.oeko-tex.com/en/

Økologisk Hverdagsuld er fullkomin í teppi, þar sem garnið er metralangt miðað við grófleika, slitsterkt og þræðirnir opna sig við fyrsta þvott. Þetta þýðir að þú getur prjónað eða heklað stórt teppi sem verður létt, loftugt og slitsterkt. Hverdagsuld er líka fullkomin í peysur, buxur, púða og vefnað.

Skoða allar upplýsingar