Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 1

5003 - NATUR

5003 - NATUR

Venjulegt verð 955 kr
Venjulegt verð Söluverð 955 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

7 á lager

TYND LAMAULD

Grófleiki: Fingering

Prjónfesta: 26 - 28 L og 40 umf = 10 x 10 cm

Prjónar: 2,5 – 3,5 mm

Þyngd / lengd: 50 gr / 220 m

Meðhöndlun: handþvottur með ullarsápu og leggist niður til þerris

Hráefni: 50% Lamaull og 50% Peruvian Highland wool

Tynd Lamauld (fíngerð lamaull) er einspinna sem sínir fegurð sína um leið og prjónað er úr henni og flíkin þvegin. Lamaullin hefur mislanga þræði frá náttúrunnar hendi og því verður maður smá loðinn á meðan maður prjónar úr henni en lausir þræðir fara flestir úr í fyrsta þvotti. Tynd lamauld er mjúk og rustik á sama tíma.

Tynd Lamauld er framleidd fyrir CaMarose í spunaverksmiðju í Perú þar sem mikið tillit er tekið til umhverfis, dýravelferðar, bænda í nágrenninu og starfsfólks. Framleiðandinn hefur OEKE-TEX vottun á öllum ullarvörum sem hann framleiðir og nýtir sólarorku við framleiðslu. Há krafa um gæði með tilliti til umhverfis, dýravelferðar og starfsmanna í verksmiðjunni er grunnurinn fyrir samstarfi spunaverksmiðjunnar og CaMaRose síðan 2010.

Skoða allar upplýsingar