52 Weeks of Easy Knits
52 Weeks of Easy Knits
9 á lager
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Bókin 52 Weeks of Easy Knits inniheldur 52 prjóna uppskriftir: 18 peysur, 4 vesti, 13 sjöl og trefla, 7 húfur, 2 eyrnabönd, 2 lambhúshettur, 4 vettlinga og 2 sokkapör.
Verkefnin í bókinni eru skemmtileg, kósý og nútímaleg en umfram allt auðveld í prjóni.
Í þessari vel útskýrðu bók eru mörg mjööög auðveld verkefni og fljótleg sem eru fullkomin fyrir byrjendur. Einnig eru nokkur örlítið erfiðari fyrir þá sem eru ekki byrjendur og vilja smá áskorun. Öll verkefnin í bókinni eru hönnuð út frá því að notast einungis við undirstöðuatriði í prjóni og er hvert skref útskýrt nákvæmlega. Bókin inniheldur einnig hvernig best sé að velja sér efnivið og hverng klára á flíkina.
Blaðsíðufjöldi: 264
Tungumál: Enska
Umbrot: Harðspjalda
Deila














