Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 1

7105 - CHOKOLADE

7105 - CHOKOLADE

Venjulegt verð 1.770 kr
Venjulegt verð Söluverð 1.770 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

21 á lager

SNEFNUG NATUR

Grófleiki: Bulky / Aran

Prjónfesta: 12-16 L og 24 umf = 10 x 10 cm

Prjónar: 4 - 6 mm

Þyngd / lengd: 50 gr / 110 m

Meðhöndlun: handþvottur með ullarsápu og leggist niður til þerris

Hráefni: 55% Baby alpaca (ólituð), 10% extra fine merinóull (mulesing free) og 35% lífrænt vottuð bómull

Vottanir: 10% extra fine merinóull er mulesing free

Snefnug Natur er yndislega mjúkt, létt, loftugt og með mikla fyllingu. Garnið er framleitt úr náttúrulegum hráefnum, 55% ólitaðri Baby alpaca, 10% extra fine merinóull (mulesing free) og 35% lífrænt vottaðri bómull.

Snefnug Natur (Snjókorn) er framleitt fyrir CaMaRose hjá Ítalskri fjölskyldurekinni spunaverksmiðju sem starfar með tilliti til umhverfis og dýravelferðar. Merinoullin er mulesing free og kemur frá Suður Ameríku. Alpacaullin kemur frá Perú og bómullin kemur frá Egyptalandi.

Uppistaðan í Snefnug Natur er prjónuð lífrænt vottuð bómullartúba, inní þessa túbu er blásin einstaklega fíngerð og mjúk blanda af merinóull og alpacaull. Þannig verður til hið svokallaða blásið garn sem er um leið sterkbyggt og mjúkt í senn.

Snefnug Natur er vinsælt í allar flíkur fyrir alla aldurhópa, frá ungabörnum til fullorðinna.

Snefnug Natur kemur í 11 fallegum tónum frá náttúrunnar hendi.

Einnig er til Snefnug sem er á allan hátt eins og Snefnug Natur nema þar eru allir litir litaðir.

Skoða allar upplýsingar