950 - Winter Grey
950 - Winter Grey
2 á lager
Alva
Grófleiki: lace
Prjónfesta: ---
Prjónar: ---
Þyngd / lengd: 25 gr / 175 m
Meðhöndlun: handþvottur / leggist niður til þerris
Hráefni: 100% Alpakka
Alva er tveggja þráða peruvísk alpakka ull. Alva er bæði mjúkt, hlýtt og með örlítinn glans. Garnið hentar í fjölbreytt verkefni og er hinn fullkomni fylgiþráður þegar ekki á að nota mohair.
Í hálöndum suðurameríku getur hitastigið hoppað á milli -20 til +30 á einum degi. Alpakkaþræðirnir eru holir að innan og innihalda litlar loftbólur. Það gerir það að verkum að alpakka þráðurinn hefur góða öndun þegar það er heitt og góða einangrun þegar það er kalt. Feldurinn hjálpar því alpakka að lifa í þessum miklu hitabreytingum
Það má að sjálfsögðu prjóna Alva eitt og sér en mælt er með því að nota það sem fylgiþráð eða prjóna úr því tvöföldu, jafnvel þreföldu. Alva má prjóna með öllum þeim tegundum sem þig listir, leyfðu hugmyndafluginu að blómstra.
Alva + Peruvian Highland Wool = 15 L á 10 cm
Alva + Pernilla = 20 L á 10 cm
Alva + Arwetta = 22 L á 10 cm
Alva + Saga = 22 L á 10 cm
Alva + Anina = 22 L á 10 cm
Alva + Tilia = 24 L á 10 cm
Alva + Alva = 25 L á 10 cm