Amish hesputré
Amish hesputré
Venjulegt verð
9.590 kr
Venjulegt verð
Söluverð
9.590 kr
Einingaverð
/
á
Amish hesputréð frá ChiaoGoo er algjört þarfaþing fyrir prjónarann. Ólíkt hefðbundnum hesputrjám þá þarf þetta tré ekki borðbrún til að festa í. Hesputréð er sett á sléttan flöt og hefur stama gúmmífleti sem varna því að tréð hreyfist þegar hespa er undin upp.
Hesputréð kemur í 9 hlutum og er auðvelt í samsetningu. Þegar það er tekið í sundur fer lítið fyrir því og því auðvelt að taka það með sér eða geyma í skúffu. Prikin 4 sem sett eru í göt á "þyrluspöðum" eru færð til svo þau henti mismunandi löngum hespum, hesputréð getur tekið við allt að 155 cm löngum hespum.
Amish hesputréð er búið til úr endurunnum gúmmítrjám.