Aurvangur
Aurvangur
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Deila
Efniviður
Efniviður
Alls: 300 (330) 350 (380) 400 m af garni í fingering grófleika. Hér fyrir neðan eru uppástungur af garntegundum sem hægt er að nota.
Yaku frá CaMaRose
50 gr dokkur = 200 m
2 (2) 2 (2) 3 dokkur
Sommeruld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 230 m
2 (2) 2 (2) 3 dokkur
Tynd lamauld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 220 m
2 (2) 2 (2) 3 dokkur
Tern frá Quince & Co.
50 gr hespur = 202 m
2 (2) 2 (2) 3 hespur
The uncommon thread, Everyday
100 gr hespur = 400m
1 (1) 1 (1) 2 hespur
Prjónar og áhöld
Prjónar og áhöld
Hringprjónar nr 2 1⁄2 og 3 - 40cm
Sokkaprjónar nr 2 1⁄2 og 3
Prjónamerki = 3 stk
Prjónanælur eða aukaband = 2 stk
Prjónfesta
Prjónfesta
10 x 10 = 29 L og 42 umf á prjóna nr 3 í sléttu prjóni eftir þvott
Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þarf



