Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 4

Aurvangur

Aurvangur

Venjulegt verð 1.050 kr
Venjulegt verð Söluverð 1.050 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar
Stærðir: 0-3 (3-6) 6-9 (9-12) 12-18 mánaða

Aðferð: Aurvangur eru einfaldar og þæginlegar ungbarnabuxur sem ganga við allar peysur. Byrjað er að prjóna báðar skálmarnar á Aurvangi, klofbótin er svo prjónuð inní skálmina efst. Skálmarnar svo sameinaðar á einn prjón og ísetan prjónuð áfram sem eitt stykki í hring. Endað er á því að prjóna upphækkun að aftan, fram og til baka, síðan er byrjað að prjóna aftur í hring í stroffprjóni. Hægt er að lengja bæði stroff á skálmum og í mitti eftir smekk, en passið þá að hafa nægilegt garn til að lengja.

Efniviður

Alls: 300 (330) 350 (380) 400 m af garni í fingering grófleika. Hér fyrir neðan eru uppástungur af garntegundum sem hægt er að nota.

Yaku frá CaMaRose
50 gr dokkur = 200 m
2 (2) 2 (2) 3 dokkur

Sommeruld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 230 m
2 (2) 2 (2) 3 dokkur

Tynd lamauld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 220 m
2 (2) 2 (2) 3 dokkur

Tern frá Quince & Co.
50 gr hespur = 202 m
2 (2) 2 (2) 3 hespur

The uncommon thread, Everyday
100 gr hespur = 400m
1 (1) 1 (1) 2 hespur

Prjónar og áhöld

Hringprjónar nr 2 1⁄2 og 3 - 40cm
Sokkaprjónar nr 2 1⁄2 og 3
Prjónamerki = 3 stk
Prjónanælur eða aukaband = 2 stk

Prjónfesta

10 x 10 = 29 L og 42 umf á prjóna nr 3 í sléttu prjóni eftir þvott
Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þarf

Skoða allar upplýsingar