Clover garnvinda
Clover garnvinda
Venjulegt verð
18.990 kr
Venjulegt verð
Söluverð
18.990 kr
Einingaverð
/
á
Clover garnvindan er hönnuð með notandann í huga eins og allar vörur frá Clover. Þetta er Japönsk hönnun sem er bæði fáguð og stílhrein. Vindurnar eru bæði hannaðar og settar saman í Japan.
Eiginleikar sem Clover vindan hefur eru:
- Einstakt innra gírakerfi sem gerir þér kleift að vinda upp meira garn með færri snúningum en með hefðbundinni vindu í sömu stærð.
- Langt snúningshandfang sem auðveldar vindingu og dregur úr þreytu í höndum.
- Gúmmívörn sem verndar borðið þitt og gerir vinduna stöðuga í vindingu.
- Hönnuð með hlíf yfir tannhjólunum til þess að koma í veg fyrir það garnið flækist í því og að ló komist þar að.
- Fínstillt fjarlægð frá spólu að garnleiðara gerir þér auðvelt að vinda upp 100 gr hespur.