Dagmar verkefnapoki
Dagmar verkefnapoki
Venjulegt verð
12.990 kr
Venjulegt verð
Söluverð
12.990 kr
Einingaverð
/
á
Uppselt
Verkefnapokarnir frá stelpunum í Sissel Edelbo eru einstakir. Pokarnir eru búnir til úr sérvöldum endurunnum silkisaríum sem gerir það að verkum að engir tveir eru eins, ef þú sérð einn sem þig langar í skaltu taka hann því hann kemur ekki aftur.
Pokarninn og eru klæddur að innan með lífrænu undurmjúku bómullarefni. Bómullarefnið að innan er fínofið og slétt svo það ýfir ekki upp viðkvæmt garn sem geymt er í pokanum. Inní pokunum eru fimm hólf fyrir verkfæri, tvö stærri í annarri hliðinni og þrjú minni í hinni. Botninn er flatur þannig að pokinn getur staðið opinn.
Hæð: 35 cm
Breidd: 31 cm
Vídd: 16 cm