DEGEN áhaldaveski
DEGEN áhaldaveski
Venjulegt verð
6.990 kr
Venjulegt verð
Söluverð
6.990 kr
Einingaverð
/
á
9 á lager
Þetta skemmtilega veski frá henni Degen er hannaður fyrir aukahlutina okkar. Veskið er með málm rennilás og er handgert úr sterku 285 gr denim efni að utan og gingham skyrtuefni að innan frá deadstock til að minnka landfyllingu vegna afgangs efniviðar í framleiðslu til að notast við það hráefni sem nú þegar er til, pokinn er saumaður í Peru fyrir Degen. Pokann má þvo í þvottavél en ekki er mælt með þurrkara.
Áhöld á mynd eru seld sér.
Hæð: 8 cm
Lengd: 20 cm