Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 3

DEGEN verkefnapoki blár

DEGEN verkefnapoki blár

Venjulegt verð 7.790 kr
Venjulegt verð Söluverð 7.790 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

10 á lager

Þessi skemmtilegi verkefnapoki frá henni Degen er hannaður til að halda utan um garnmagn í heila peysu. Pokinn er handgerður úr sterku 285 gr denim efni að utan og gingham skyrtuefni að innan frá deadstock til að minnka landfyllingu vegna afgangs efniviðar í framleiðslu til að notast við það hráefni sem nú þegar er til, pokinn er saumaður í Peru fyrir Degen. Pokann má þvo í þvottavél en ekki er mælt með þurrkara.

Hæð: 33 cm

Breidd: 34,5 cm

Vídd: 10 cm

Skoða allar upplýsingar