Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 1

Eskil

Eskil

Venjulegt verð 1.050 kr
Venjulegt verð Söluverð 1.050 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Stærðir: 4 (5) 6 (7) 8 (9) ára

Aðferð: Peysan Eskil er prjónuð í hring neðan og upp. peysan er prjónið í sléttu prjóni með randamunstri og laskaúrtöku á axlastykki. Stroff neðan á bolog ermum ásamt hálslíningu eru með brugðningum, 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugðin til skiptis.

Efniviður

Yaku frá CaMaRose
50 gr dokkur = 200 m
Litur A: 3 (4) 4 (5) 5 dokkur
Litur B: 1 dokka allar stærðir

Fleiri tegundir sem einnig er hægt að nota:
Sommeruld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 230 m

Tynd lamauld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 220 m

Pimabomuld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 200 m

Prjónar og áhöld

Hringprjónar nr 2 1⁄2 og 3 - 40 og 60 cm Sokkaprjónar nr 2 1⁄2 og 3
Prjónamerki = 4 stk
Prjónanælur = 4 stk

Prjónfesta

10 x 10 cm = 28 L og 40 umf á prjóna nr 3 í sléttu prjóni eftir þvott
Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þarf

Skoða allar upplýsingar