Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 8

Glósubók - fjólublá

Glósubók - fjólublá

Venjulegt verð 1.890 kr
Venjulegt verð Söluverð 1.890 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

7 á lager

Þessi gullfalleg glósubók er samstarfsverkefni á milli stelpnanna í Laine og listakonunnar Dee Hardwicke. 

Blaðsíðurnar eru úr hágæða óhúðuðum pappír sem er umhverfsivænni en húðaður pappír. Óhúðaður pappír dregur betur í síg blýant og blek og gefur okkur skýrari línur í skrift og teikningu auk þess að hafa náttúrulegra yfirbragð. Blaðsíðurnar eru silkisléttar viðkomu.

Glósubókin er ætluð fyrir handavinnuna og er skreytt vatnslitamyndum eftir Dee Hardwicke. Dee er vel þekkt listakona, hönnuður, prjónari og höfundur prjónabóka. Verk hennar endurspegla ástríðu hennar fyrir litum og ást hennar á bresku landslagi. Þessi bók færir meira listfengi inní prjónaskapinn og bætir inn í handavinnuna yfirsýn, fegurð og skipulagi.

Bókin hefur 64 auðar blaðsíður af hágæða óhúðuðum pappír og kemur í A5 stærð (148 x 210 mm). Hún er svo bundin inn með fallegri söðlasaumsbindingu.

Skoða allar upplýsingar