Hel
Hel
Mál eftir strekkingu:
Fingering útgáfa:
Lengd 195 cm - dýpt 64 cm
Sport útgáfa:
Lengd 216 cm - dýpt 73 cm
Aðferð: Hel er prjónað frá hnakka fyrir miðju og niður, og endað er á því að prjóna lóðrétta blúndu meðfram kantinum. Sjalið er prjónað í einu stykki með mörgum skemmtilegum smábútum, þar sem gefast skemmtileg tækifæri til þess að leika sér með liti. Hægt er að prjóna sjalið í þremur litum eða fleiri. Í uppskriftinni er leiðbeint hvernig hægt er að hafa sjalið í þremur eða níu litum.
Deila
Efniviður
Efniviður
Fingering grófleiki, t.d. The Uncommon thread eða Yaku
3 lita útgáfa:
A = 290m
B = 293m
C = 312m
Níu lita útgáfa:
Prjónar: 4 og 4,5
A = 287m
B = 46m
C = 46m
D = 69m
E = 46m
F = 69m
G = 255m
H = 230m
I = 370m
Prjónar og áhöld
Prjónar og áhöld
3,5 og 4 mm í fingering grófleika
4 og 4,5 í sport grófleika
Prjónfesta
Prjónfesta
Prjónfesta eftir strekkingu
Fingering útgáfa:
21 L og 40 umg = 10x10 cm
Sport útgáfa:
17 L og 36 umf = 10x10 cm