Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 3

Hnökraskeri

Hnökraskeri

Venjulegt verð 3.790 kr
Venjulegt verð Söluverð 3.790 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Hnökraskeri er algjör nauðsyn fyrir ullarflíkurnar okkar.

Hnökur er einn af eiginleikum ullar og þarf því að snyrta ullarflíkurnar okkar til að halda þeim sem fallegustum. Þetta er minni hnökraskerinn frá Prym, lítill, nettur og þægilegur í notkun.

Batterí fylgja ekki með, það þarf 2 x AA batterí fyrir hnökraskerann.

Skoða allar upplýsingar