Hraundrangi
Hraundrangi
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Stærðir: 1 (2) 3 (4) 5 (6)
Yfirvídd: 93 (100) 107 (111) 118 (122) cm / mælt er með 10 - 20 cm í hreyfivídd
Aðferð: Hraundrangi er hefðbundin íslensk lopapeysa. Fyrst eru bolur og ermar prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring. Umferð byrjar í vinstri hlið á bol en á axla- stykki byrjar umferð á samskeytum bols og ermar, vinstra megin á baki. Prjónuð er upphækkun efst á bol áður en axlastykki er prjónað. Bolurinn er örlítið styttri og örlítið meiri yfirvídd en hefðbundnar lopapeysur til að mynda smá “boyfriend look” í peysunni.
Vantar þig garn í peysuna:
Deila
Efniviður
Efniviður
Léttlopi - 50 gr - 100 m
svört og hvít:
A 0005 Hærusvartur 8 (9) 9 (10) 11 (12) B 0051 hvítur 2 (3) 3 (3) 3 (3)
Hverdagsuld + Midnatssol
hvít og ryðbrún:
A Hverdagsuld 02 Råhvid 5 (6) 7 (7) 8 (8)
A Midnatssol 9500 Hvid 4 (5) 5 (5) 6 (6)
B Hverdagsuld 40 Mørk Sennep (2) 2 (2) 2 (2) B Midnatssol 9548 Kastaniebrun (1) 2 (2) 2 (2)
Ef þú vilt einn munsturlit þá þarftu u.þ.b. 190 (210) 230 (260) 280 (300) m
Metrafjöldi fyrir aðallit er u.þ.b. 750 (810) 900 (980) 1100 (1150) m
Aðrar garntegundir sem einnig er hægt að nota:
Lamaull frá CaMaRose
50 gr - 100 m
3 þráða Snælda
50 gr - 130 m
Mota
100 gr - 230 m
Prjónar og áhöld
Prjónar og áhöld
- nr. 4 / 80 cm hringprjónn.
- nr. 4,5 / 80, 60 og 40 cm hringprjóna, gott er að hafa 100 cm hringprjóna fyrir stærðir 5 og 6.
- nr. 3,5 og 4,5 / sokkaprjónar eða 80 -100 cm hringprjóna ef notast er við “magicloop” aðferðina.
- nr. 3,5 / 40 cm hringprjóna.
- 6 prjónanælur eða aukabönd. - 2 prjónamerki.
Prjónfesta
Prjónfesta
10 x 10 cm = 18 Log 24 umf í sléttu prjóni á prjóna nr 41 ⁄2 eftir þvott. Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þarf







