Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 4

Lærke Bagger Strik 2

Lærke Bagger Strik 2

Venjulegt verð 11.900 kr
Venjulegt verð Söluverð 11.900 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Uppselt

Mantran í  bókinni er "knit it out". Í bók nr 2 eru 10 uppskriftir af peysum, kjólum, púðum, töskum og kápum. Eins og fyrri bókin þá er þetta ekki bara prjónabók með uppskriftum. Í bókinni talar Lærke opinskátt um það hvernig hún notar prjón til að komast í gegnum erfiða tíma og hvernig prjónið er hennar andlegi leiðtogi. Hún segir frá því hvernig prjón hjálpaði henni í gegnum sorg, afskiptaleysi föður síns, dauðsföll og sjálfsmyndarkreppu. Og ekki má gleyma uppskriftum fyrir Barbie sem er í miklu uppáhaldi hjá henni.

Bókin er bæði fyrir byrjendur sem og lengra komna.

Blaðsíðufjöldi: 272
Tungumál: Danska
Umbrot: Harðspjalda

Skoða allar upplýsingar