Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 14

Laine Magazine 20

Laine Magazine 20

Venjulegt verð 4.690 kr
Venjulegt verð Söluverð 4.690 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

4 á lager

Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.

Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.

Í Laine Magazine 20 er að finna:

- 10 uppskriftir, 6 peysur, 1 stuttermabol, 2 sjöl og 1 sokkapar. Hönnuðir uppskrifta eru: Rebecca Clow, Lily Kate France, Eliza Hinkes, Susanna Kaartinen, Marzena Kołaczek, Marion Mursic, Joey Poh, Olga Putano, Qing Studio and Thea Vesterby.

- Niðurstöður úr fyrstu könnun sem Laine gerði þar sem 4433 prjónarar víðsvegar úr heiminum svöruðu.

- Jeanette Sloan tekur spjall við Maria Zeb Benjamin fá The Wool Library, grasrótarsamtök sem halda uppi heiðri breku ullinni.

- Fimm góð ráð frá Päivi Kankaro varðandi það hvernig gervigreind getur breytt prjónaheiminum.

- Þar sem ég prjóna: hér er spjallað við Sascha Faxe, sem finnst best að prjóna á alþingisfundum.

- uppskrift af haustréttum og bókarýni og margt fleira.

Blaðsíðufjöldi: 138
Tungumál: Enska
Umbrot: Mjúkspjalda

Skoða allar upplýsingar