Laine Magazine 21
Laine Magazine 21
4 á lager
Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.
Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.
Í Laine Magazine 21 er að finna:
- 11 uppskriftir, 6 peysur, 2 toppar, 2 sjöl og 1 sokkapar. Hönnuðir uppskrifta eru: Fiona Alice, Jenny Ansah, Audrey Borrego, Soraya García, Kaori Katsurada, Irene Lin, Faïza Mebazaa, Paula Pereira, Julia Wilkens and Griselda Zárate.
- Viðtal við Kendall Ross (@id.knit.that) sem hefur gert prjón að sínu einstaka listformi.
- Grein um prjónakennslu í skólum á Írlandi til að fá ung börn til að verða ástfangin af ullinni og prjóni.
Jeanette Sloan tekur spjall við April Tang einn af stofnendum Shangdrok, taívanskt/tíbetskt fyrirtæki sem sérhæfir sig handspunnu garni og handgerðum ullarvörum
- Fimm góð ráð frá Päivi Kankaro þar sem við lærum hvernig við getum notað liti í prjónaverkin okkar.
- Þar sem ég prjóna: við hittum Emilia Bergoglio sem prjónar í helgidómsgarði nálægt heimili þeirra í Tókýó í Japan.
- uppskrift af haustréttum og bókarýni og margt fleira.
Blaðsíðufjöldi: 148
Tungumál: Enska
Umbrot: Mjúkspjalda