Laine Magazine 23
Laine Magazine 23
4 á lager
Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.
Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.
Í Laine Magazine 23 er að finna:
- 11 uppskriftir, 7 peysur, 1 vesti, 1 húfa, 1 sjal og sokkapar. Hönnuðir uppskrifta eru: Pablo Aneiros, Kaori Katsurada, Liza Lewis, Hiromi Nagasawa, Sara Ottosson, Camille Romano, Macarena Silva, Lis Smith, Florence Spurling, Vibe Ulrik Søndergaard og Tess Vandekolk.
- Grein um Lausa enda, alþjóðleg góðgerðasamtök sem hjálpa til við að klára handverk frá ástvinum sem hafa fallið frá eða eru ekki í stakk búnir að klára það sjálfir.
- Viðtal við Veronika “Kutova Kika” Lindberg, finnskan prjónahönnuð. Hún er þekkt fyrir nútímalegar og stílhreinar flíkur og videópin sín á youtube.
- Jeanette Sloan tekur spjall við Dakshani “Daki” De Alwis, a bandarískan podcaster og indigo textíl-listakonu.
- Fimm góð ráð frá Päivi Kankaro þar sem við lærum að breyta prjónauppskriftum þannig að þær passi hverjum og einum betur.
- Þar sem ég prjóna: við hittum Abdhi Sarkar, stofnanda prjónaklúbbsins Atlanta Drunken Knitwits.
- uppskrift af haustréttum og bókarýni og margt fleira.
Blaðsíðufjöldi: 148
Tungumál: Enska
Umbrot: Mjúkspjalda