Laine Magazine 24
Laine Magazine 24
Uppselt
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.
Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.
Í Laine Magazine 24 er að finna:
- 12 uppskriftir, 7 peysur, 1 vesti, 1 topp, 1 sjal, 1 kraga og sokkapar. Hönnuðir uppskrifta eru: Julia Exner, Reetta Haavisto, Sophie Hemmings, Heidi Kästner, Rebekka Mauser, Cheryl Mokhtari, Paula Pereira, Sarah Solomon, Veera Välimäki, Vivian Wei, Julia Wilkens and Rui Yamamuro.
- Grein um GOR Ullarmilluna. Þar er unnin ull frá nærumhverfinu með háan standard hvað varðar siðferði og dýravelferð. Millan vinnur einnig með endurnýjanlegan orkugjafa. Þessi Ástralska milla býr því til eitt sjálfbærasta garn sem fyrir finnst með siðferði að leiðarljósi.
- Viðtal við Nönnu Einarsdóttir, Íslenskan hugbúnaðarverkfræðing, prjónara og frumkvöðul sem vinnur að því að gera rafræn verkfæri fyrir prjónara.
- Jeanette Sloan tekur spjall við Helda Panagary, hreyfihamlaðan hekl-hönnuð, bloggara og aðgerðasinna sem er staðsett í London.
- Fimm góð ráð frá Päivi Kankaro þar sem við lærum að prjóna með sérfræðingum í vinnuvistfræði.
- Þar sem ég prjóna: við hittum Aldo Cass frá Tokyo, sem hefur ástríðu fyrir te og prjóni.
- uppskrift af haustréttum og bókarýni og margt fleira.
Blaðsíðufjöldi: 148
Tungumál: Enska
Umbrot: Mjúkspjalda
Deila

















