Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 17

Laine Magazine 26

Laine Magazine 26

Venjulegt verð 4.690 kr
Venjulegt verð Söluverð 4.690 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

8 á lager

Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.

Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.

Í Laine Magazine 26 er að finna:

- 12 uppskriftir, 8 peysur, 1 vesti, 2 sjöl og sokkapar. Hönnuðir uppskrifta eru: Anu Ahoniemi, Alma Bali, Melanie Berg, Alice Caetano, Ronja Hakalehto, Soumine Kim, Sanni Pauliina, Anne-Michelle Phelan, Simone Ryan, Irina Shaar, Yucca/Yuka Takahashi andJulia Wilkens. 

- Grein um skynsegin prjónara og handverksfólk.

- Viðtal við Elena Solier Jansà, sem stofnaði Katólanska garnmerkið Xolla til að varðveita kindastofninn á svæðinu.

- Jeanette Sloan tekur spjall við Chinua “Chin” Matthews: prjónahönnuð og kennara frá California, USA.

- Fimm góð ráð frá Päivi Kankaro um það hvernig hægt sé að auka sköpunargleðina í þínu daglega lífi og í prjónaverkefnunum þínum.

- Þar sem ég prjóna: Í þessu tölublaði kynnumst við Natalie Perreau frá París sem prjónar gjarnan á kaffihúsi í nágrenninu.

- uppskrift af sumarréttum og bókarýni og margt fleira.

Blaðsíðufjöldi: 148
Tungumál: Enska
Umbrot: Mjúkspjalda

Skoða allar upplýsingar