Laine Magazine 9
Laine Magazine 9
7 á lager
Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.
Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.
Í Laine Magazine 9 er að finna:
- 13 uppskriftir, hönnuðir uppskrifta eru: Fiona Alice, Rachel Brockman, Olga Buraya-Kefelian, Aleks Byrd, Renée Callahan, Verena Cohrs, Elly Fales, Whitney Hayward, Marianne Munier, Lavanya Patricella, Lucía Ruiz de Aguirre, Susanne Sommer and Becky Sørensen.
- Viðtal við Lavanya Patricella.
- Grein um Petra Mikaelsson frá Fru Valborg.
- Sagan mín um Kristine Vejar frá A Verb For Keeping Warm.
- Grein eftir Jeanette Sloan.
- Ferðaleiðirvísir um Munich, farið er yfir bestu staðina til að gista, borða og versla.
- Gómsætar árstíðabundnar uppskrift og margt, margt fleira
Blaðsíðufjöldi: 140
Tungumál: Enska
Umbrot: Mjúkspjalda