Leikskólaföt 2
Leikskólaföt 2
Venjulegt verð
3.990 kr
Venjulegt verð
Söluverð
3.990 kr
Einingaverð
/
á
Uppselt
væntanleg úr endurprentun í byrjun árs 2024!
Leikskólaföt 2 geymir úrval prjónauppskrifta fyrir leikskólakrakka. Áhersla er lögð á hlý og þægileg föt fyrir börn frá eins árs og upp að sex ára aldri.
Meðal efnis í bókinni eru uppskriftir að sokkum, húfum, vettlingum, hefðbundnum peysum og hettupeysu. Verkefnin eru fjölbreytt, allt frá einföldum uppskriftum fyrir byrjendur til aðeins flóknari uppskrifta fyrir vana prjónara.
Eins og í fyrri bók Prjónafjelagsins, Leikskólafötum, er lögð áhersla á að hægt sé að velja milli margs konar garna, bæði íslensks og erlends, og er íslenska ullin oftast valkostur.
Höfundarnir eru reyndar prjónakonur sem hafa hannað og prjónað barnaflíkur í fjölmörg ár.