Lojan Flex 50 cm vefstóll - 4 skafta
Lojan Flex 50 cm vefstóll - 4 skafta
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Flex 4 skafta vefstóll er hannaður fyrir vefara sem leita af fjölhæfum og sveigjanlegum borðvefstól sem vex með metnaði þeirra. Hvort sem þú ert byrjandi í skaftvefnaði eða reyndur vefari sem leitar að snjöllum og skilvirkum vefstól, þá aðlagast Flex að þínum vinnubrögðum.
Þökk sé hagnýtri og snjallri hönnun þá getur þú seinna stækkað vefstólinn uppí 8 skafta með því að bæta við hann þeirri viðbót, sjá hér. Einnig er hægt fá sér strax 8 skafta vefstól, sjá hér.
- Tvær stoðfestingar fylgja – stilltu Flex í halla á borði eða láttu hann hvíla á brún fyrir þægilegan vefnað í kjöltu.
- Samfellanlegar stoðir fyrir vefskaft – hægt að fella saman og festa fyrir auðveldan flutning.
- Nettur og léttur – auðvelt að færa og geyma
Hvað fylgir með?
Flex 4 skafta vefstóllinn kemur í ómeðhöndluðum beykivið og ósamsettur, allt sem þarft til að setja hann saman og byrja að vefa fylgir:- 4 skafta yfirbyggð grind
- 50 cm skeið 40/10 (10dpi) úr stainless steel
- Tvær teppaskyttur
- 200 Texsolv haföld
- Festistangir og reimar
- Pappastrimlar fyrir uppsetningu í vefstól (til að aðgreina uppistöðuna þegar henni er rúllað saman)
- Verkfæri og leiðbeiningar fyrir samsetningu og vefnað
Hægt er að kaupa aukahluti:
- Samfellanlegur gólfstandur
- Auka uppsetningarpeg
- Auka grind og einingar með þéttleikum frá 10/10 til 60/10 (2,5 dpi til 15 dpi)
- Auka skyttur
- Pick-up prik
ATH! fætur eru seldar sér en ekki er þörf að hafa fætur
Stærð: 47x62x42 cm cm
Efniviður: gegnheill beykiviður og lagskiptur beykiviður ómeðhöndlaður
Þyngd: 6 kg
Deila
