Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 2

Lojan skeiðarkrókur

Lojan skeiðarkrókur

Venjulegt verð 790 kr
Venjulegt verð Söluverð 790 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Skeiðarkrókurinn er notaður til að draga þræðina í gegnum skeiðina eða haföldin í vefnaði. Skeiðarkrókur er líka stundum nefndur vefjarskeið, vefjarkrækja eða gikkur.

Skeiðarkrókurinn frá Lojan er hannaður til að fara vel í hendi og minnka álag á hendina. Krókurinn fylgir með öllum vefstólum frá Lojan.


Skoða allar upplýsingar